Já ég set velferð barna, ungmenna og samfélagsins í forgang.
Ég hafna frumvarpi um aukið aðgengi að áfengi og hafna að áfengisauglýsingar verði leyfðar.